sunnudagur, desember 22, 2002

Halló Halló jæja þá er þorláksmessa á morgun og þá borða margir kæsta skötu mér finnst hún ekkert sérstaklega góð, mér finnst hún allt í lagi þegar hún er kæst og söltuð annars er eins og maður sé að éta úldinn hund reynar hef ég ekki smakkað úldinn hund en ég gét rétt ímyndað mér að hann sé vondur trúlega er hann úldinn ;)
|