föstudagur, janúar 17, 2003

Jæja þá er skólinn byrjaður þessa önn er ég að læra að mála og syngja, kenningar og fræði um leikinn og um næringu, heilsu og hreyfingu þetta virðist bara vera ansi spennandi sko. Svo er ég byrjuð að vinna líka á leikskólanum Austurborg hann er á bakvið Austurver á Háleitisbrautinni helvíti gaman á vel við mig verð að vinna þar með skólanum allavega á eftir að skrifa seinna meira hef ekki mikið að segja núna bæbæ
|