laugardagur, mars 01, 2003

halló halló og sorry hvað það er langt síðan ég skrifaði síðast en það er einfaldlega ekki mér að kenna það er Bloggernum sjálfum að kenna hann var bara með einhverja helvítis stæla og vildi ekki hleypa mér inn til að skrifa ég var bara farin að halda að það væri búið að taka mig útaf bloggernum sökum leiðinda eða eitthvað en loksins er ég komin inn og ég er geðveikt ánægð með að vera ekki svo leiðinleg að mér hefði bara verið hent út.
|