miðvikudagur, maí 07, 2003

Hvað haldiði að ég hafi gert í fyrradag ég fór og keypti þá dýrustu afmælisgjöf sem ég hef á ævi minni keypt, ég er að segja ykkur það hún kostaði 36000 það var digitalmyndavél handa Gunna mínum í afmælisgjöf hann verður sko 25 ára 18. maí ég keypti hana á visa rað hehehehe og borga hana á 24 mánuðum ákvað að hafa það nógu langan tíma þannig að það verði sem minnst upphæð í hvert skipti. ég er klikkuð ég veit það
|