föstudagur, september 17, 2004

endajaxlalaus í efri góm!!!!

já ég var í endajaxlatöku í morgun, ég skalf af hræðslu og hef aldrei kviðið fyrir því að fara til tannlæknis fyrr en núna og á örugglega aldrei eftir að kvíða því aftur því að þetta var ekkert mál þurfti reyndar bíða svolítið eftir því að dreifingin kæmi í munninn á mér og svo var þetta eiginlega bara búið hann var ca. 5 mínútur að rífa tvo jaxla úr munninum á mér og ég sem hélt að þetta væri svo vont ;) en Tóta veistu ég fékk að eiga jaxlana ;) það voru mín verðlaun hehehehehehehehe ;) ég var svo dugleg hehehe jæja nenni ekki að blogga meira í dag sí jú leider ;)
|