fimmtudagur, janúar 23, 2003

Ég er lasin er að drepast úr kvefi. Ég ákvað að fara ekki í skólann eða vinnuna í dag því að ég var svo slöpp í morgun og vildi ekki smita börnin að einhverri kvefpest þau eru með nógu mikið kvef alla daga svo að ég sé ekki að bæta á það. Ég er samt ekki með neinn hita bara höfuðverk, hálsbólgu, og beinverki það er verst
|