þriðjudagur, janúar 28, 2003

Jæja nú er mamma búin að vera hjá mér ohhhh það er alltaf gott á fá mömmu í heimsókn hef ekki séð hana síðan um jólin en ég hef reyndar alveg heyrt í henni. En hún fór í kvöld ég fór með henni í kringluna og í rúmfatalagerinn það var geðveikt stuð sko. En meðan ég man Toffy mín ert þú bara algjörlega búin að missa þig í bloggi það hefur ekkert komið frá þér í 8 daga þetta er hreint og klárt hneyksli sonna stelpa byrjaðu aftur hehehehe
|