laugardagur, mars 08, 2003

halló halló þið trúið þessu aldrei ég er búin að sitja núna síðustu kvöld og læra það er reyndar eins gott því að prófin hjá mér eru í byrjun apríl og þá tekur bara vettvangsnámið við og stendur í sex vikur sem ég notabene fæ ekki launað sem er ógeðlega fáránlegt þannig að ég verð í sex vikna sjálfboðavinnu það verður samt bara vonandi gaman af því. Ég fer í vettvangsnám á leikskólann Hæðaberg sem er staðsettur í Hafnarfirði við verðum tvær hún Ella ætlar að fara á sama leikskóla og ég fer á þannig að það verður stuð hjá okkur.
|