mánudagur, janúar 12, 2004

Ég sit hérna og er að horfa á American Topmodel og ég er búin að vera aðeins að fylgjast með þessu og ég hlæ alltaf af þessum heimsku stelpum og síðan er ein þarna sem talar alltaf með samanbitnar tennurnar og það er algjörlega ömurlegt að hlusta á hana og núna er einhver stelpa sem hafnaði því að fara í Indverska sendiráðið og hitta alla helstu tískufrömuðina til að skamma kærastann sinn og væla eitthvað í honum. Ég hefði ekki gert þetta ég hefði bara hringt þegar ég kæmi til baka.
|