fimmtudagur, janúar 15, 2004

Var að koma af Lord of the Rings: Return of the King og djöfulsins snilld var hún það var sko stutt á milli hláturs og gráturs, alla hefði ég þurft að hafa með mér lítinn vasaklút en hún er snilld verð ég að segja bara aftur ætla ekki að segja meira ef einhverjir eiga eftir að sjá hana. ;)
|