fimmtudagur, maí 06, 2004

jæja þá er maður búinn í prófinu sem ég fór í ég ætlaði ekki að geta sofnað í gærkvöldi bæði fyrir kvíða og fyrir kettinum hann var alltaf að labba ofan á hausnum á mér þar sem ég var með sængina yfir hausnum til að fá myrkur en ég held samt að ég hafi nú náð því annars veit maður aldrei þannig að ef ég fell þá þýðir ekkert annað en að taka það þá bara aftur í ágúst, já ég held það nú en allavega ég byrja að vinna á mánudaginn á Bæjarbóli þar sem við verðum tvær af leikskólabraut ég og Kristín Valgerður þannig að við eigum eitthvað eftir að hræra upp í skólanum í sumar hehehe jæja mammsí er komin í heimsókn bæbæ
|