mánudagur, maí 29, 2006

Til hamingju Elín og Elvar

Þau eignuðust strák aðfaranótt 27. maí og er hann algjört krútt búin að sjá myndir á barnalandi en ég er með link á hann hérna til hliðar.

Ég var að færa mig um líkamsræktarstöð langaði að vera aðeins nær honum Gunna mínum ;) hehehe getum líka orðað það þannig að hann vann þessa þrjóskukeppni.
En ég kunni ágætlega við mig þarna og svo er líka plús að maður getur farið í heitu pottana á eftir. En finnst þetta samt ekki alveg sambærilegt því að Hreyfing er lítil og meira hómí en World Class er svona meira RISASTÓR gámur sem tekur massíft mikið af fólki en þetta var alveg ágætt ég tók líka Rósu vinkonu mína með mér og það var mjög gott að hafa hana með sér

En jæja ætla að hætta núna
kveðja
Lubban
|