föstudagur, apríl 28, 2006

Húsfreyjan í Lindarsmára bloggar

við erum búin að fá lykla af íbúðinni og það er ekkert smá spennandi. Málning verður keypt á morgun og parket síðar meir.

læt vita frekar síðar varð bara að láta vita af því að ég sé búin að fá íbúðina afhenta

kveðja
Lubban
|