fimmtudagur, mars 30, 2006

búin að vera lasin....

í þrjá daga. Ekkert smá ömurlegt er reyndar fegin að hafa ekki orðið lasin úti í Amsterdam. En ég hugsa að ég mæti nú í vinnuna á morgun er orðin hitalaus og svona þannig að maður hefur ekki neina afsökun lengur.

Gunni er búinn að setja inn myndir af árshátíðarferðinni þannig að þið getið þá séð í hversu miklu stuði við vorum. hehehe

En jæja ég er að hugsa um að fara að leggja mig svo ég sofi nú bara ekki yfir mig í fyrramálið.
Kveðja
Laufey
|