fimmtudagur, ágúst 17, 2006

Sælt er að eiga sumarfrí.....

það hefur nú margt gerst síðan ég bloggaði síðast. Gunni er kominn heim aftur, ég er komin í sumarfrí og Gunni farinn og kominn til baka frá Sviss.
Verð reyndar að viðurkenna það að ég varð svolítið skelkuð þegar Magni lenti í þremur neðstu sætunum en ´hann var geðveikt flottur þarna á sviðinu og djöfull var ég fegin að Zayra dytti út ég þoldi hana bara hreint ekki en ég ætla að fara að knúsa hann Gunna minn hann var að koma úr dyrunum frá Sviss

Kveðja
Lubban
|