laugardagur, mars 08, 2003

Hey ég fór á bókasafnið í dag og tók alveg heilar þrjár bækur eina sem heitir barnalæknirinn svo eina danska bók og eina norska ég tók þessa dönsku með því hugarfari að ég er að fara í skóla í danmörku í haust og það er eins gott að geta bjargað sér þó að það væri ekki nema eftir 5 bjóra. En þessi skóli sem ég fer í er geðveikt gamall og flottur þið getið kíkt á hann hérna
|