Jæja þá var fyrsti vinnudagurinn hjá mér það var mjög fínt sko, ég var ekki fyrr komin í vinnuna en þá var mér sagt að ég væri að fara til Þingvalla, það var sko verið að útskrifa elstu börnin þau sem eru að byrja í grunnskóla í haust. ég fór austur til mömmu og pabba því að Þórfríður var að útskrifast djöfull var það gott, það er sko alltaf gott að fara til mömmu sko og pabbi gerði geðveikt góða grillsósu sem hann lagði síðan kjötið í það var GEÐVEIKT gott skal ég segja ykkur. en núna er ég bara komin heim og þá tekur svarthvitur hversdagsleikinn við. en jæja er að fara að horfa á úrslitin í survivor held að ég viti hver vinnur en ætla ekkert að segja fyrr en það er komið í ljós. bæbæ
<< Home