djöfull er búið að vera ógeðslega gott veður í dag börnin er búin að vera úti síðan klukkan níu í morgun þau rétt komu inn til að borða í hádeginu og í drekkutímanum. og ég er búin að ná helvíti góðum lit á axlirnar og í andlitið enda búin að vera úti meirihlutann í dag. Í vinnunni tókum við út tjald og svona sullusundlaug, börnunum fannst það alveg æðislegt. Bara aðeins að minnast á það það eru 46 dagar til Krítar, jei, jei, ég er sko að fara í fyrsta skipti til sólarlanda, þannig að ég er spenntari en t.d. Gunni, þetta er eitthvað sem maður er búinn að láta sig dreyma um lengi.
miðvikudagur, júlí 16, 2003
Nýrra rugl
- Það eru bara 48 dagar til Krítar og ég er farin að...
- Helvíti held að Gunni sé búinn að smita mig af þes...
- Fór í Hagkaup áðan og ætlaði að vera rosalega helt...
- búin að finna forrit sem reiknar út hvað maður má ...
- Teljarinn er kominn í lag, ég er best!!!!!!!!
- Hvað haldiði að Gunni hafi látið mig gera við sig ...
- Jæja þá er ég búin að bæta Stínu vinkonu hennar Gy...
- Er þetta eðlilegt????? ég kom heim í gær klukkan r...
- þið sjáið kannski að ég er búin að breyta nafninu ...
- veit einhver hvernig ég get lagað teljarann minn h...
<< Home