sunnudagur, júlí 13, 2003

Helvíti held að Gunni sé búinn að smita mig af þessu helvítis kvefi sem hann er búinn að vera með alla helgina, og þetta er ekkert venjulegt kvef hann er búinn að liggja fyrir síðan á föstudag, fór reyndar í vinnuna í gær en kom heim alveg drulluslappur.
|