fimmtudagur, ágúst 21, 2003

Ég er að verða brjáluð á skólanum hjá mér, það eru ekki komnar neinar stundaskrár ennþá, og koma trúlega ekki fyrr en í næstu viku og skólinn byrjar á 1. september, alveg týbískt. Þetta er ekkert smá pirrandi, því að ég er að fara út á mánudaginn og fær því ekkert að vita um skólann fyrr en ég kem til baka þann fyrsta september og ég get ekki sagt hvernig ég get unnið fyrr en þá. en það eru bara 4 dagar þangað til að ég fer út liggaliggalái, farin að hlakka geðveikt til
|