mánudagur, ágúst 11, 2003

Jæja loksins er ég komin með myndasíðu (það er linkur á myndasíðuna mína fyrir neðan myndina af mér), þið getið séð myndirnar úr Brúðkaupinu hjá Daða vini hans Gunna og Gyðu konunni hans en þau giftu sig í byrjun júlí, þau giftu sig upp í Hvalfirði á Hótel Glym, það var helvíti flott, maður gat drukkið sig kátann og síðan bara farið upp í herbergi þegar maður var orðinn þreyttur.
|