fimmtudagur, júlí 24, 2003

Ég fer til Víkur í Mýrdal á morgun strax eftir vinnu þannig að ég á ekkert eftir að blogga um helgina, ég bið bara að heilsa öllum þangað til á sunnudag eða mánudag þá á ég örugglega eftir að segja ykkur ferðasöguna. Elna er farin að blogga gangi henni vel í danaveldi hún er sko með mér í skólanum og er að fara eina önn með tveimur öðrum skólafélögum mínum þangað í skóla. Skemmtið ykkur vel stelpur mínar ;)
|