Ætla að leiðrétta smá hérna, í gær skrifaði ég að ég væri búin að fá helvíti góðann lit á bak, brjóst og axlir, já já ég er búin að fá lit en hann er kannski alveg eins og hann á að vera hann er meira svona út í rautt (og ég sem brenn yfirleitt ekki), ég skrifaði þetta s.s. áður en ég skoðaði mig betur í speglinum. En það eru 45 dagar til Krítar þetta fer að styttast. Ég reyndar þarf að fara að endurnýja passann minn hann rann út fyrir tveimur árum þ.e.a.s. 2001 fyrir þá sem eiga erfitt með að reikna.
fimmtudagur, júlí 17, 2003
Nýrra rugl
- þetta er helvíti góð auglýsing og kannski líka góð...
- djöfull er búið að vera ógeðslega gott veður í dag...
- Það eru bara 48 dagar til Krítar og ég er farin að...
- Helvíti held að Gunni sé búinn að smita mig af þes...
- Fór í Hagkaup áðan og ætlaði að vera rosalega helt...
- búin að finna forrit sem reiknar út hvað maður má ...
- Teljarinn er kominn í lag, ég er best!!!!!!!!
- Hvað haldiði að Gunni hafi látið mig gera við sig ...
- Jæja þá er ég búin að bæta Stínu vinkonu hennar Gy...
- Er þetta eðlilegt????? ég kom heim í gær klukkan r...
<< Home