Ég fór í bíó á laugardaginn á Phone booth hún var ágæt,við ákváðum rétt fyrir klukkan 24 að fara í bíó og það var sossem engin örtröð á þessa mynd, því að við vorum bara þrjú ég, Gunni og Dóri vinur hans Gunna. En það var bara ágætt að borga 800 kr fyrir leigu á bíósal þar sem við vorum bara þrjú, hehehe. Síðan á sunnudeginu ákváðum við að fara til Ömmu og Afa, þar hitti ég alla famelíuna bara á einu bretti, það var bara ágætt og ég fékk líka að sjá öll litlu börnin í fjölskyldunni fyrir utan eitt. en jæja helgin var bara mjög góð, og síðan ætlum við að fara til Víkur í Mýrdal næstu helgi, það verður svona afslöppunarhelgi. bæbæ
mánudagur, júlí 21, 2003
Nýrra rugl
- Ætla að leiðrétta smá hérna, í gær skrifaði ég að ...
- þetta er helvíti góð auglýsing og kannski líka góð...
- djöfull er búið að vera ógeðslega gott veður í dag...
- Það eru bara 48 dagar til Krítar og ég er farin að...
- Helvíti held að Gunni sé búinn að smita mig af þes...
- Fór í Hagkaup áðan og ætlaði að vera rosalega helt...
- búin að finna forrit sem reiknar út hvað maður má ...
- Teljarinn er kominn í lag, ég er best!!!!!!!!
- Hvað haldiði að Gunni hafi látið mig gera við sig ...
- Jæja þá er ég búin að bæta Stínu vinkonu hennar Gy...
<< Home