miðvikudagur, júlí 30, 2003

Dagskrá Neistaflugs verður svona:

Föstudagur:

17.00 Setning
17.10 Gunni og Felix í boði Síldarvinnslunnar
17.20 BRJÁN kynnir titring kvöldsins
17.40 Skeifan
18.00 Tónleikar með VON
21.00 Raftónleikar með Davíð Sigurðssyni í Blúskjallaranum
23-03 Unglingadansleikur með VON í íþróttahúsinu
22-03 Tónatitringur með Þremur Systrum og BRJÁN í Egilsbúð

Laugardagur

08.00 Neistaflugsgolfmót Golfklúbbs Norðfjarðar og Síldarvinnslunnar
10.00 Barðsneshlaup í boði Powerade
11.00 Skemmtiskokk, 3, 6 og 10 km
13.00 Leiktæki og húsdýragarður opna í Lystigarði

Útisvið

14.00 Verðlaunaafhending
14.20 Gunni og Felix í boði Síldarvinnslunnar
14.45 Þórunn Lárusdóttir syngur barnalög
15.10 Ásta og Lóa ókurteisa
15.30 Ávarp bæjarstjóra
15.40 Tónleikar með Þremur Systrum
16.00 Brunaslöngubolti: BRJÁN vs. Í Svörtum Fötum
16.30 Tónleikar með Króm
16.45 Tónleikar með Í Svörtum Fötum
17.30 Speedway á malarvellinum
20.30 Guitar Islancio og Kristjana Stefánsdóttir í Blúskjallaranum
21-23 Útidansleikur með Out Loud
23-03 Unglingadansleikur með Króm í íþróttahúsinu
23-03 Dansleikur með Í Svörtum Fötum í Egilsbúð

Sunnudagur

11.00 Strandblakmót
13.00 Tour de Norðfjörður og hjólafimi í boði verslunarinnar Vík
13.00 Leiktæki og húsdýragarður opna í Lystigarði

Útisvið

14.00 Verðlaunaafhending
14.30 Gunni og Felix í boði Síldarvinnslunnar
14.45 Skeifan
15.00 Ásta og Lóa ókurteisa
15.30 The Mighty Gareth
16.00 Tónleikar með Búálfunum

Lystigarður

21.00 Harmonikkuhljómsveit
Gunni og Felix í boði Síldarvinnslunnar
Varðeldur
Búálfarnir
Helga Braga með uppistand
Stuðmenn
The Mighty Gareth
Brekkusöngur
23.30 Flugeldasýning
24-04 Dansleikur með Stuðmönnum í Egilsbúð
|