laugardagur, október 11, 2003

hvað haldiði að ég sé með hérna heima hjá mér? Ég er með Hornsíli og þarf að halda þeim á lífi þar til ég skila verkefninu. Þetta eru þrjú síli og eitt þeirra er svo ofbeldishneigt að það er alltaf að ráðast á hin tvö held að þetta séu þrír kallar þannig að þetta er trúlega svona valdabarátta á milli þeirra er samt ekki alveg viss. En ég veit það að þeir eru alltaf að reyna að býta hvern annan o.s.frv. leiðilegu fiskar hehehehe
|