mánudagur, maí 10, 2004

jæja þá er maður bara farin að vinna fyrsti vinnudagurinn var í dag það var helvíti fínt verð ég að segja en ég er slatti þreytti eftir daginn þessar litlu dúllur taka frá manni alla orku sem fundist getur í líkamanum á mér.
Ég labbaði næstum upp á Esjuna á laugardaginn þ.e. ég labbaði upp að einhverjum steini. Finnst ykkur ég ekki dugleg???
|