sunnudagur, janúar 09, 2005

Alltaf skemmtilegast......

að lenda á djammi sem ekki er fyrirfram planað. Já, í gærkvöldi var ég að horfa á Shrek 2 með Gunna og Dóra og þegar myndin er búin þá hringir Daði og spyr hvort fólk sé ekki spennt fyrir því að taka langan laugarveg (sem þýðir að byrja efst á laugarveginum og fara á allar pöbbana og fá sér einn bjór)fólk var til í það og haldið var af stað og byrjað á einhverjum mónakópöbb og drukkið einn bjór og haldið áfram niður þetta var helvíti gaman og ég ekki komin heim fyrr en um fimm ölvuð af sjálfsögðu ;) þannig að þetta var gaman.

|