mánudagur, desember 06, 2004

Einu prófi lokið

jæja þá er siðfræðin búin og þrjú próf to go. held að mér hafi gengið ágætlega í siðfræðiprófinu, annars er maður aldrei viss hvernig manni gengur í prófum. allavega er að byrja á næsta prófi sem er heimapróf og við þurfum að skila því klukkan 4 á morgun þannig best að reyna að klára sem mest í dag og í kvöld og skila svo snemma svo að maður geti farið að læra fyrir aðferðarfræðina sem er á föstudaginn... held ég en allavega farin að læra sí jú leider alígeider ;)
|