þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Pirripú!!!!!!

já maður er bara eitthvað pirripú í dag. Í allan dag hefur mig langaði bara algörlega hreint til að öskra. Ég fór í ræktina í dag og ég hélt að ég ætlaði ekki að meika það þangað og þegar ég var komin þangað þá var ég bara að drepast úr leti ekki að nenna neinu, bíst við að fá harðsperrur því að ég teygði ekki neitt og.... já, ég var bara pirripú.
held reyndar að þetta slen sé vegna þess að það eru svo mörg verkefni í skólanum og allir að fara yfirum og eitthvað, en það verður ekki slakað á fyrr en 14. desember klukkan 11 eða 12 en þá er síðasta prófið búið.
En ég ætla aðeins að fara að lesa sjáumst seinna.
|