sunnudagur, október 31, 2004

Jólin, Jólin, Jólin koma brátt

Eru ekki allir komnir í jólaskap, allavega ég er komin í jólaskap og auðvitað Bangsímon eins og þið sjáið hehehe. Allavega ég verð hjá mömmu um jólin og ég hlakka sjúklega til og hitta Rósu sem fór frá mér til Þýskalands hehehe en hún verður heima um jólin. Farin að hlakka mikið til. HeHeHeHe
|