þriðjudagur, júní 07, 2005

Þá er það komið á hreint

að við flytjum ekki um helgina sem er ágætt því að útskriftin mín er á laugardeginum. Stelpan sem ætlaði að fá íbúðina hætti við þannig að við verðum eitthvað hérna áfram allavega fram að næstu mánaðamótum. Ætli maður haldi ekki bara grillveislu á laugardaginn fyrst að við flytjum ekki, hver veit ég á eftir að skoða þetta betur.

Allavega bara að flytja smá fréttir fyrst ég flyt ekki húsgögn heheehehe

Kveðja
Lubban
|