jæja núna er annar reyklausi dagurinn hjá mér og Gunna og það gengur bara ágætlega ég ákvað að nota plásturinn og tyggjóið svona til að byrja með en ég á ekki eftir að nota það neitt lengi bara svona til að koma manni yfir það erfiðasta. Því að ekki vil ég verða háð tóbakinu á einhvern annan hátt þá get ég alveg eins byrjað aftur að reykja. Ég fór í göngutúr í dag það var helvíti gott verð ég að segja labbaði alla leið að skítahúsinu í Garðabæ og hljóp nokkrum sinnum upp og niður stigann og labbaði svo heim aftur en helvíti er ég þreytt eitthvað núna enda ekkert skrítið hreyfi mig ekkert rosalega mikið en núna er það átak gerði díl við mömmu þarf ekki að borga henni það sem ég skulda henni ef ég næ mér niður í það sem ég var þegar ég flutti hingað suður þannig að það er eins gott að standa sig ;) ég hef ár til að redda þessu.
sunnudagur, janúar 05, 2003
Nýrra rugl
- What Color Eyes Should You Have? brought to you b...
- Gleðileg jól og farsælt komandi ár Jæja þá er ég ...
- Jæja þá er aðfangadagur langt liðinn og ég er að h...
- Þú er...
- What swear word are you? brought to you by Quizil...
- jæja þá eru stundatöflurnar loksins komnar inn en ...
- ég er að verða bráluð yfir skólanum hann er ekki b...
- Halló Halló jæja þá er þorláksmessa á morgun og þá...
- það eru bara 3 dagar til jóla djöfull er ég farin ...
- Who is your Ideal Lord of the Rings (male) Mate? ...
<< Home