laugardagur, júní 07, 2003

Djöfull er ég ógeðslega sammála mömmu og Toffy systir það er alveg óþolandi þegar maður fer á ball með sveitaballahljómsveit og það er eitthvað gamalt fólk sem kann bara að dansa gömlu dansana og eins og allir vita þá er ekki hægt að dansa gömlu dansana við Final Countdown. En þetta fólk það reyndir eins og það getur eða sest niður og blótar hljómsveitinni vegna þess að það er ekki hægt að dansa við þessa tónlist ég held að þetta fólk ætti nú aðeins að hugsa sinn gang og hugsa í núinu ekki í fortíðinni maður eldist hraðar við það ( það er mín skoðun allavega)
|