fimmtudagur, maí 29, 2003

ég er líka búin að vera rosalega dugleg þessa vikuna þangað til núna sko en í dag fellur niður hjólaferð og líka á morgun ég hjóla ekki um helgar ég er búin að ákveða það. en finnst ykkur ég ekkert dugleg (",) ég er ekkert smá ánægð með sjálfa mig ég finn meira að segja á lærunum á mér að þau eru eitthvað að styrkjast spáiði í því ég er með læri ekki bara einhverja poka sem eru þarna hangandi hehehe. en ég ætla að fara að klæða mig var eiginlega bara að vakna en ég er að hugsa um að fara í sólbað á eftir kemur í ljós, kemur í ljós. jæja hætt í bili hef ekkert meira að segja en bara bless bless sjáumst trúlega eftir helgi býst ekki við að skrifa fyrr en þá bæbæ
|