þriðjudagur, júní 10, 2003

verð að segja að mér finnst ekkert eins óþolandi og að fara inn á síðu og þar glymur eitthvað lag aftur og aftur endalaust á meðan maður er að skoða síðuna ég tek dæmi á Barnalandi er önnur hver síða með tónlist og í flestum tilvikum er sama lagið með stubbunum ok voða sætt í smá tíma en ef maður er að skoða myndir eða vefdagbókina þar þá er maður orðinn gegnumsýrður af einhverjum stubbum. jæja læt það nú vera að hafa þetta á barnalandi en þegar fullorðið fólk er farið að setja tónlist á síðuna hjá sér þá blöskrar mér alveg. Í guðanna bænum ekki setja þá lagið á síðuna hjá ykkur nema þannig að það verði kannski bara á forsíðunni á síðunni ykkar.
|