jæja þá held ég til Krítar klukkan 9 í fyrramálið, ég þarf reyndar að vakna um fimmleytið því að Gunnar og Guðný (tengdó) ætla að koma til okkar um sexleytið í fyrramálið það er bara til að verða á undan aðalörtröðinni sem er víst þarna alltaf á morgnanna. Þannig að þið eigið ekki eftir að sjá neitt frá mér hérna fyrr en ég kem til baka, en við verðum í viku úti á Krít
<< Home