hæ hæ sorry hvað er langt síðan ég hef skrifað. Ég er semsagt byrjuð í skólanum og það er geðveikt gaman. Annars er ég að drepast úr kvefi og hálsbólgu. Núna sit ég uppi í skóla og er ekki að gera neitt, ég ætti auðvitað að vera læra en ég nenni ekki að læra plús það að ég gleymdi öllu sem heitir lesefni heima hjá mér þannig að það er ekkert að lesa hjá mér. En ég ætla að vera dugleg þegar ég kem heim í kvöld og á eftir þarf ég að fara að kaupa plöntur og box undir þær til að gera þessa fjandans athugun fyrir eitt námskeiðið. En það verður bara gaman. jæja nenni ekki að skrifa meira í bili bæbæ.
fimmtudagur, september 18, 2003
Nýrra rugl
- Þetta er hálviti hvernig datt honum þetta í hug
- Hæ hæ og hó hó, alltaf gaman hjá mér, ég var að ka...
- jæja þá er kominn tími til að hlakka til c"). Ég v...
- Við Eva vinkona mín ákváðum að halda partý fyrir l...
- ég var að setja myndir úr Krítarferðinni þið getið...
- Ég var að bæta nokkrum linkum á síðuna mína
- Halló halló þá er maður bara komin aftur frá Krít,...
- jæja þá held ég til Krítar klukkan 9 í fyrramálið,...
- Ég er farin að hlakka óendanlega mikið til, en á s...
- Ég var rétt í þessu að lenda í geðveikt óþægilegri...
<< Home