Við Eva vinkona mín ákváðum að halda partý fyrir leikskólabrautina, sem haldast átti á gauknum bara svona til að þjappa leikskólabrautinni saman. Þetta partý var á föstudaginn og það mætti nánast enginn, þá er ég að tala um að það mætti enginn af þriðja árinu, örfáir af fyrsta árinu og ekki margir heldur af öðru árinu. Maður verður þá bara að hugga sig við það að við reyndum og það er ekkert hægt að gera meira í því og þetta var bara fámennt en góðmennt, ég skemmti mér nú samt alveg konunglega og það er nú bara geðveikt langt síðan ég hef orðið svona ógeðlega full, en samt helvíti fúlt hvað mættu fáir. En það verður laugarvatnsferð næsta föstudag, vonandi mæta fleiri þangað, það var svo ógeðslega gaman í fyrra.
sunnudagur, september 07, 2003
Nýrra rugl
- ég var að setja myndir úr Krítarferðinni þið getið...
- Ég var að bæta nokkrum linkum á síðuna mína
- Halló halló þá er maður bara komin aftur frá Krít,...
- jæja þá held ég til Krítar klukkan 9 í fyrramálið,...
- Ég er farin að hlakka óendanlega mikið til, en á s...
- Ég var rétt í þessu að lenda í geðveikt óþægilegri...
- Ég er að verða brjáluð á skólanum hjá mér, það eru...
- Jæja þá eru bara 7 dagar til Krítar (",) farin að ...
- ég hef gleymt að segja ykkur það að, ef þið skoðið...
- jei, jei, mamma og pabbi eru að koma í heimsókn ti...
<< Home