úff ef ég verð ekki orðin södd í kvöld þá veit ég ekki hvað sko, ég og Gunni erum að fara í mat til tengdó klukkan hálf fjögur og síðan erum við að fara í annað matarboð í kvöld klukkan átta en það er eitt gott við þetta ég þarf ekki að hugsa hvað ætti ég að hafa í matinn en ég þarf samt eiginlega að fara að hugsa Laufey farðu að drullast til að læra en ég horfi bara á bækurnar og læt mig dreyma um að það sé nóg ekki nógu gott jæja ætla að hringja eitt snöggt símtal og síðan læra þangað til Gunni kemur að sækja mig
<< Home