laugardagur, nóvember 15, 2003

ég verð að segja það að í síðasta bloggi þá kvartaði ég yfir tímanum sem ég var að fara í en þegar tíminn byrjaði og þá kom bara í ljós að þetta var bara ágætistími. vildi bara segja það að ég tek það til baka að tíminn væri leiðinlegur allavega þessi tími. jæja farin að læra það eru próf hjá mér þann 26 nóv. og 28.nóv þannig nóg að gera í skólanum.
|