ég verð að segja það að í síðasta bloggi þá kvartaði ég yfir tímanum sem ég var að fara í en þegar tíminn byrjaði og þá kom bara í ljós að þetta var bara ágætistími. vildi bara segja það að ég tek það til baka að tíminn væri leiðinlegur allavega þessi tími. jæja farin að læra það eru próf hjá mér þann 26 nóv. og 28.nóv þannig nóg að gera í skólanum.
laugardagur, nóvember 15, 2003
Nýrra rugl
- jæja nú hefst einn leiðinlegasti tími sem er kennd...
- Ok barnabókmenntir eru mjög áhugavert efni en kenn...
- jæja þá er ég að fara að gera enn eina tilraunina ...
- hæ hæ og fyrirgefiði hvað er langt síðan ég skrifa...
- Djöfull var ég ánægð með Idolið á laugardaginn, mi...
- jæja þá er ævi hornsílanna minna lokið þeir eru al...
- HJÁÁÁLLLLPPPP það er að vaxa höfuð út úr kinninni ...
- held ég sé búin með Athuganir, skráning og mat ver...
- Ég er búin að vera geðveikt dugleg um helgina vakn...
- Held ég sé með aðskilnaðarkvíða, Gunni fór til Dan...
<< Home