þriðjudagur, nóvember 04, 2003

jæja þá er ég að fara að gera enn eina tilraunina til að hætta að reykja svindlaði með eina sígarettu í morgun en ég þarf að fara á eftir og kaupa stöff til að ég geti hætt að reykja annars færi ég yfirum og það ætla ég ekki að gera. En jæja er í tíma og verð að hlusta.
|