sunnudagur, desember 14, 2003

mér finnst þessi maður svolítið fyndinn sá á síðunni hennar Ollu þar sem Halldóra vinkona hennar benti á hann og hún sagði að þetta væri Pétur í hljómsveitinni Buff sem er snilldarband eða það finnst mér finnst kannski tónlistin sem þeir spila ekkert sérstök en mér finnst þeir bara eitthvað svo fyndnir.
|