hæ hæ jæja þá er ég bara komin til mömmu og pabba. ég er að fara á þorrablót í sveitinni hef ekki farið þangað síðan fyrir fjórum árum eða eitthvað en þá flutti ég suður og ég er búin að fara einu sinni síðan þá þannig að þetta er í fjórða skiptið þannig að þetta verður bara gaman og ég ætla að jamma langt fram á kvöld (ath. jamma = djamma, þetta er ekki stafsetningarvitleysa ;)) jæja er að fara inn í miðbæ til vinkonu hennar mömmu við eru að fara að setja í trogið bæbæ
laugardagur, janúar 24, 2004
Nýrra rugl
- Núna er Rósa Berglind vinkona mín farin til Þýskal...
- Ég og Gunni fórum til Daða og Gyðu að horfa á úrsl...
- Var að koma af Lord of the Rings: Return of the Ki...
- Hvað haldiði ég er byrjuð að læra á gítar og ég ka...
- ég ætla aðeins að halda áfram að tala um raunverul...
- fyndið sama hvaða raunveruleikaþáttur er í sjónvar...
- Ég sit hérna og er að horfa á American Topmodel og...
- Jæja sælt veri fólkið nú er maður loksins búinn að...
- Eins og þið ajáið þá er ég búin að breyta pínulitl...
- Helvíti góð tilviljun þar sem hann leikur Fróða í ...
<< Home