sunnudagur, maí 23, 2004

Nýr

Ég er búin að fá nýja kisu hann er eiginlega alveg eins og Snúður þ.e. rauðbröndóttur það er ekki alveg búið að finna nafn á hann en við köllum hann Snúlla ;)fékk hann daginn eftir að Snúður dó þó að ég syrgji Snúð ennþá þá er þessi líka algjör dúlla og það er gott að vera kominn með annað keludýr ;)Sendi mynd af honum seinna úr símanum.
|