sunnudagur, júní 06, 2004

Sól, Sól, Skín Á Mig

Mikið djöfull er veðrið búið að vera gott undanfarna daga!!! ég var úti allan föstudaginn í vinnunni og fékk þennan fína Rauða lit í kinnarnar ;)eftir þann dag var ég mjög svo þreytt og fór að sofnaði klukkan Átta og svaf til níu á laugardagsmorguninn við það að Snúlli var búinn að pissa á sængina mína ég var ekki alveg sátt við hann svona fram að hádegi, en ákvað að hér eftir myndi hann vera fram í forstofu á meðan ég sef í nýja fína rúminu mínu ;) en í dag þá fór ég í þriggja tíma göngu uppi í Heiðmörk og var það bara mjög fín ganga verð ég að segja og eftir það fór ég að horfa á Gunna, Daða, Dóra og Gyðu í Gokart var ekki alveg tilbúin að fara sjálf að keyra sat bara með Töru og horfði á þau keyra, núna er ég að fara að passa fyrir Jónínu systir Gunna þannig sí jú leider ;)
|