þriðjudagur, ágúst 28, 2007

Bíó


Fór í bíó áðan að sjá Astrópíu. Hún var bara mjög skemmtileg og ég mæli alveg með henni fyrir aðra að sjá. Það eina sem fór í taugarnar á mér var einhver strákur á aldri sem hann heldur að hann sé ógeðslega fyndinn var að kreista upp úr sér hláturinn alveg sama hvaða atriði var. Fór ógeðslega í taugarnar á mér. Meina kommon ég hló að mörgu en ég var ekki að hlæja eins og hross allan tímann.

Fórum líka á Bourne ultimatum um daginn hún var algjör snilld. Er búin að sjá þær allar en þyrfti eiginlega núna að vera með svona Bourne maraþon þar sem ég horfi á allar myndirnar í röð til að ná meira samhengi.


Semsagt bíófréttum er lokið í kvöld

Takk fyrir og góða nótt :)


|