mánudagur, júlí 02, 2007

Komin á eðalkagga....

Við vorum að kaupa okkur nýjan bíl Ford Escape 2005 árgerð. Hann er ógeðslega flottur steingrár og alveg eins og nýr.

Þessi er eins og okkar nema okkar er steingrár
|