Hljóp á góðum tíma...
Í gær keppti ég í Miðnæturhlaupinu og hljóp 5 km. Ég hljóp þá á 27,24 mínútum og var það nokkuð nálægt markmiðinu mínu ætlaði að ná þessu á 27 mín eða minna. En ég var nú að skoða úrslitin og ég lenti í 57 sæti af 164 í 5 km hlaupinu og í aldursflokkinum 19 - 39 ára var ég í 8 sæti. Ég er bara ótrúlega sátt við þetta og hver veit hvort maður hlaupi eitthvað meira á næstunni.
<< Home