Ég gleymdi
að segja ykkur frá því að við fengum okkur vinnukonu í eldhúsið. Algjör snilld að þurfa ekki að vaska upp lengur. Gunni greyið lendir mest í því að setja svona upp og ég eiginlega bara fyrir. Hann reif skápinn úr og setti og tengdi uppþvottavélina á sinn stað. Hann er algjör snillingur þessi maður minn. Hann getur allt :)
<< Home